DesignMarch 2013: "Magick, Mistakes and the Multitude of the Matter"

Posted Feb. 27, 2014 by Nik Gaffney

DesignMarch 2013 opens with a day of inspiring talks by internationally renowned designers and local design thinkers. From where does the magic of creativity originate? How can we better connect body and spirit? How does magic translate to different contexts? What restricts magic, what compels it? Come, feel the magic! The talks are hosted by Hrund Gunnsteinsdóttir, a dreamer, development and conflict specialist.

Upphafstaktur HönnunarMars 2013 er líkt og undanfarin ár spennandi fyrirlestradagur þar sem framúrskarandi hönnuðir og fagfólk veitir innblástur með þekkingu sinni og reynslu. Hvað þýða galdrar í ólíku samhengi? Hvað hamlar og hleypir göldrum af stað? Hver er galdurinn í sköpunarkraftinum? Hvernig getum við betur tengt huga og hönd? Hulduheimur Þjóðleikhússins umvefur gesti. Komdu og finndu galdurinn! Fundarstjóri er Hrund Gunnsteinsdóttir, átaka-og þróunarfræðingur og draumóramanneskja.

View at source

DesignMarch 2013: Maja Kuzmanovic og Nik Gaffney from Innovation Center Iceland.

About Speakers : Maja Kuzmanovic is the founder of FoAM, where she leads a multidisciplinary team of scientists, artists, chefs, gardeners, designers and more. Kuzmanovic was named one of the Top 100 Young Innovators (1999) and a Young Global Leader (2006) by the World Economic Forum and MIT Technology Review. Nik Gaffney is a founding member of FoAM and will perform with Maja. Nik prefers bottom-up design; randomness as a strategy, and depth where required; dynamic to static; realtime rather than recorded; and complexity over the complicated. Nik is part of the pan-European collaboration Partially Luminous.

Um Fyrirlesara: Maja Kuzmanovic er stofnandi FoAM, þar sem hún leiðir metnaðarfullan hóp þverfaglegs teymis m.a. hönnuða, listamanna, kokka, garðyrkjumanna og vísindamanna. Maju er erfitt að skilgreina en FoAM hefur meðal annars að leiðarljósi að rækta menninguna til að næra samfélag framtíðarinnar. Maja var útnefnd ein af Top 100 Young Innovators (1999) og Young Global Leader (2006) af World Economic Forum og MIT Technology review. Nik Gaffney er meðstofnandi FoAM og kemur fram með Maju. Nik ferðast í víddum tilviljana, dýnamíkur, rauntíma og margbreytileika. Hann er hluti af evrópskum samstarfshópi Partially Luminous.